Efnisyfirlit
15. ágúst 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
NÁMSÚTGÁFA
30. SEPTEMBER 2013–6. OKTÓBER 2013
BLS. 3 • SÖNGVAR: 125, 66
7.-13. OKTÓBER 2013
Kenndu Jehóva aldrei um erfiðleika þína
BLS. 10 • SÖNGVAR: 119, 80
14.-20. OKTÓBER 2013
„Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað“
BLS. 18 • SÖNGVAR: 124, 20
21.-27. OKTÓBER 2013
Hugleiðum hvernig okkur ber að lifa
BLS. 23 • SÖNGVAR: 61, 43
NÁMSGREINAR
▪ Þið eruð helguð
Vígðir þjónar Jehóva eru helgaðir eða útvaldir til að þjóna honum. Í þessari námsgrein könnum við 13. kafla Nehemíabókar og ræðum um fernt sem getur hjálpað okkur að vera heilög.
▪ Kenndu Jehóva aldrei um erfiðleika þína
Í þessari grein er rætt um fimm atriði sem gætu orðið þess valdandi að kristinn maður reiddist Jehóva. (Orðskv. 19:3) Síðan er fjallað ýtarlega um fimm leiðir til að forðast alfarið að kenna Jehóva um erfiðleika okkar.
▪ „Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað“
▪ Hugleiðum hvernig okkur ber að lifa
Í fyrri greininni er rætt hvernig við getum hjálpað hvert öðru að vera staðföst þrátt fyrir þá erfiðleika sem við er að glíma. Í þeirri síðari kemur fram hvernig við getum staðist freistingar Satans og tilraunir til að spilla vináttusambandi okkar við Jehóva.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
9 Jehóva ,ber byrðar mínar dag eftir dag‘
15 Foreldrar – kennið börnunum frá unga aldri
FORSÍÐA: Boðberar flytja fagnaðarerindið hús úr húsi í Erap. Það er eitt af mörgum einangruðum þorpum í fjalladölum Morobe-héraðs á Papúa Nýju-Gíneu.
PAPÚA NÝJA-GÍNEA
Íbúar: 7.013.829
Meðaltal boðbera: 3.770
Brautryðjendur (meðaltal): 367
Biblíunámskeið (meðaltal): 5.091
Aðsókn að minningarhátíðinni árið 2012: 28.909
Þýtt á: 14 tungumál
Að meðaltali fylgdu sex áhugasamir einstaklingar hverjum boðbera á minningarhátíðina.