Efnisyfirlit
15. október 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania.
NÁMSÚTGÁFA
2.-8. DESEMBER 2013
Sköpunarverkið opinberar hinn lifandi Guð
BLS. 7 • SÖNGVAR: 110, 15
9.-15. DESEMBER 2013
BLS. 12 • SÖNGVAR: 62, 84
16.-22. DESEMBER 2013
Vel undirbúin bæn og það sem læra má af henni
BLS. 21 • SÖNGVAR: 68, 6
23.-29. DESEMBER 2013
Breyttu í samræmi við innilega bæn Jesú
BLS. 26 • SÖNGVAR: 57, 56
NÁMSGREINAR
▪ Sköpunarverkið opinberar hinn lifandi Guð
Ó sýnilegur Guð skapaði hinn sýnilega alheim. Trúirðu því af öllu hjarta? Ekki eru allir á þeirri skoðun. Hvernig getum við sýnt fólki fram á hver sé sannleikurinn um skaparann og jafnframt styrkt trú sjálfra okkar? Kynntu þér málið.
▪ Þjónaðu Jehóva
Kristnir menn eru hvattir til að vera þrælar Jehóva. Í þessari grein er rætt um ákvæði í Móselögunum um þræla, bent á hvernig við getum forðast tálbeitur heimsins og hvernig við getum komið í veg fyrir að Satan hneppi okkur í þrælkun. Að síðustu er rætt um þá miklu umbun sem fylgir því að vera tryggur þræll Guðs.
▪ Vel undirbúin bæn og það sem læra má af henni
▪Breyttu í samræmi við innilega bæn Jesú
Við auðgum bænir okkar ef við hugleiðum orð Guðs dag hvern. Í fyrri greininni er rætt um vel undirbúna bæn sem Levítarnir báru fram fyrir hönd þjóðar Guðs. Í seinni greininni er bent á hvernig við getum breytt í samræmi við eina af bænum Jesú. Í báðum bænunum er vilji Jehóva látinn ganga fyrir persónulegum hugðarefnum okkar.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Þau buðu sig fúslega fram – á Filippseyjum
FORSÍÐA: Boðberi boðar fagnaðarerindið í Panajachel, litlum bæ við Atitlanvatn. Vottar Jehóva í Gvatemala boða fagnaðarerindið á 11 tungumálum frumbyggja auk spænsku.
GVATEMALA
ÍBÚAR:
5.169.000
BOÐBERAR:
34.693
BIBLÍUNÁMSKEIÐ:
47.606