Efnisyfirlit
15. desember 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania.
NÁMSGREINAR
3.-9. FEBRÚAR 2014
Verum ekki „fljót til að komast í uppnám“
BLS. 6 • SÖNGVAR: 65, 59
10.-16. FEBRÚAR 2014
Ætlar þú að færa fórnir fyrir ríki Guðs?
BLS. 11 • SÖNGVAR: 40, 75
17.-23. FEBRÚAR 2014
„Þessi dagur skal verða ykkur minningardagur“
BLS. 17 • SÖNGVAR: 109, 18
24. FEBRÚAR 2014–2. MARS 2014
BLS. 22 • SÖNGVAR: 99, 8
NÁMSGREINAR
◼ Verum ekki „fljót til að komast í uppnám“
Það er mikilvægt að láta ekki blekkjast og fara að trúa vafasömum hugmyndum og langsóttum getgátum. Við fáum tímabærar viðvaranir í Þessaloníkubréfunum tveim.
◼ Ætlar þú að færa fórnir fyrir ríki Guðs?
Það kostar mikla fórnfýsi að starfa í þágu Guðsríkis. Í þessari grein drögum við lærdóm af þeim fórnum sem fólk færði í Ísrael til forna. Við lítum einnig á dæmi um þjóna Guðs sem færa fórnir nú á dögum í þágu Guðsríkis.
◼ „Þessi dagur skal verða ykkur minningardagur“
◼ ,Gerið þetta í mína minningu‘
Ár hvert halda Gyðingar páska um svipað leyti og sannkristnir menn halda minningarhátíðina um dauða Jesú. Hvers vegna ættum við að þekkja til páskanna? Hvernig vitum við hvenær á að halda kvöldmáltíð Drottins og hvaða þýðingu ætti hún að hafa fyrir okkur öll?
FORSÍÐA: Það er þrautin þyngri að ná til fólks sem býr á víð og dreif um þessar klettahæðir. Sums staðar standa risastór björg hvert ofan á öðru. En bræður og systur starfa samt á Matobo-hæðunum í Matabelelandi í Simbabve.
SIMBABVE
ÍBÚAFJÖLDI:
12.759.565
BOÐBERAFJÖLDI:
40.034
BIBLÍUNÁMSKEIÐ:
90.894
Íbúar Simbabve hafa ánægju af að lesa ritin okkar. Hver vottur þar dreifir að meðaltali 16 blöðum á mánuði.