Efnisyfirlit
15. Janúar, 2014
© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania.
NÁMSÚTGÁFA
3.-9. MARS 2014
Tilbiðjum Jehóva, konung eilífðar
BLS. 7 • SÖNGVAR: 106, 46
10.-16. MARS 2014
Guðsríki við völd í 100 ár – hvaða áhrif hefur það á þig?
BLS. 12 • SÖNGVAR: 97, 101
17.-23. MARS 2014
Að taka viturlegar ákvarðanir í æsku
BLS. 17 • SÖNGVAR: 41, 89
24.-30. MARS 2014
Þjónaðu Jehóva áður en vondu dagarnir koma
BLS. 22 • SÖNGVAR: 54, 17
31. MARS 2014 – 6. APRÍL 2014
„Til komi þitt ríki“ – en hvenær?
BLS. 27 • SÖNGVAR: 108, 30
NÁMSGREINAR
▪ Tilbiðjum Jehóva, konung eilífðar
Í þessari grein eru færð rök fyrir því að Jehóva hafi alltaf verið konungur. Bent er á hvernig hann hefur sýnt sköpunarverum sínum á himni og jörð fram á það. Við erum einnig hvött til að líkja eftir fordæmi þeirra sem völdu að þjóna Jehóva, konungi eilífðar.
▪ Guðsríki við völd í 100 ár – hvaða áhrif hefur það á þig?
Í þessari grein er rakið hve miklu ríki Messíasar hefur áorkað á þeim 100 árum sem það hefur verið við völd. Við erum öll hvött til að vera dyggir þegnar þessa ríkis og hugleiða þýðingu árstextans 2014.
▪ Að taka viturlegar ákvarðanir í æsku
▪ Þjónaðu Jehóva áður en vondu dagarnir koma
Hvernig ætla ég að verja lífi mínu? Þetta er mikilvæg spurning fyrir alla sem vígjast Jehóva. Í þessum greinum er rætt um meginreglur sem geta hjálpað ungu fólki að þjóna Guði af öllu hjarta. Einnig er fjallað um tækifæri sem gefast síðar á ævinni til að þjóna Guði sem allra best.
▪ „Til komi þitt ríki“ – en hvenær?
Margir hafa áhyggjur af ástandinu í heiminum eða eru uppteknir af því að sinna eigin hugðarefnum. Í þessari grein er rætt um þrennt sem sannar fyrir okkur að ríki Guðs bindi bráðlega enda á þennan illa heim.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
FORSÍÐA: Vitnað fyrir erlendum háskólanemum í borginni Lviv.
ÚKRAÍNA
ÍBÚAR
45.561.000
BOÐBERAR
150.887
1.737 söfnuðir og 373 hópar þar sem töluð eru 15 tungumál, þar á meðal ungverska, rúmenska, rússneska, rússneskt táknmál og úkraínska.