Efnisyfirlit
15. mars 2014
© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania.
NÁMSÚTGÁFA
5.-11. MAÍ 2014
BLS. 7 • SÖNGVAR: 61, 25
12.-18. MAÍ 2014
Hvernig getum við verið jákvæð í þjónustu Jehóva?
BLS. 12 • SÖNGVAR: 74, 119
19.-25. MAÍ 2014
BLS. 20 • SÖNGVAR: 90, 135
26. MAÍ 2014 – 1. JÚNÍ 2014
BLS. 25 • SÖNGVAR: 134, 29
NÁMSGREINAR
▪ Temjum okkur fórnfýsi
Við eigum í höggi við lúmskan óvin sem getur grafið undan fórnfýsi okkar. Í þessari grein er bent á hver óvinurinn er og hvernig Biblían getur hjálpað okkur að berjast gegn honum.
▪ Hvernig getum við verið jákvæð í þjónustu Jehóva?
Jákvæðni getur hjálpað okkur að halda út í þjónustu Jehóva. Hvers vegna sækir neikvæðni á suma? Í þessari námsgrein kemur fram hvernig Biblían getur hjálpað okkur að sjá sjálf okkur í jákvæðu ljósi.
▪ Heiðrum aldraða á meðal okkar
▪ Að annast hina öldruðu
Í þessum greinum er fjallað um skyldur einstaklinga og safnaða gagnvart öldruðum trúsystkinum og ættingjum. Einnig eru gefin góð ráð um það hvernig hægt sé að rækja þessar skyldur.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 Náum til hjartna vantrúaðra ættingja
17 Tilbeiðslustund fjölskyldunnar – geturðu gert hana ánægjulegri?
FORSÍÐA: Sumir vottar í Ástralíu ferðast langar leiðir til að flytja fagnaðarerindið til fólks á afskekktum nautgripabúum.
ÁSTRALÍA
ÍBÚAR
23.192.500
BOÐBERAR
66.967