Efnisyfirlit
15. apríl 2014
© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
2.-8. JÚNÍ 2014
BLS. 3 • SÖNGVAR: 33, 133
9.-15. JÚNÍ 2014
BLS. 8 • SÖNGVAR: 81, 132
16.-22. JÚNÍ 2014
Enginn getur þjónað tveimur herrum
BLS. 17 • SÖNGVAR: 62, 106
23.-29. JÚNÍ 2014
Vertu hughraustur – Jehóva er hjálpari þinn
BLS. 22 • SÖNGVAR: 22, 95
30. JÚNÍ 2014–6. JÚLÍ 2014
Kanntu að meta að Jehóva skuli vaka yfir þér?
BLS. 27 • SÖNGVAR: 69, 120
NÁMSGREINAR
▪ Líkjum eftir trú Móse
▪ Sérðu „hinn ósýnilega“?
Sökum trúar gat Móse séð meira en hið sýnilega. Í þessum greinum er rætt hvernig við getum sýnt trú eins og Móse og ,verið örugg eins og við sjáum hinn ósýnilega‘. – Hebr. 11:27.
▪ Enginn getur þjónað tveimur herrum
▪ Vertu hughraustur – Jehóva er hjálpari þinn
Milljónir manna um allan heim flytja til annarra landa í atvinnuleit. Margir skilja maka sinn og börn eftir heima. Í þessum greinum er kannað hvernig Jehóva vill að við lítum á skyldur okkar gagnvart fjölskyldunni og hvernig hann hjálpar okkur að rækja þær.
▪ Kanntu að meta að Jehóva skuli vaka yfir þér?
Þegar við lesum að ,augu Jehóva séu alls staðar‘ vekur það kannski þá hugmynd að Jehóva sé fyrst og fremst umhugað um að framfylgja lögum sínum, og það getur jafnvel vakið óheilbrigðan ótta með okkur. (Orðskv. 15:3) Í þessari grein er bent á að það sé okkur til góðs á fimm vegu að Jehóva skuli vaka yfir okkur.
FORSÍÐA: Bróðir í Istanbúl vitnar óformlega fyrir rakaranum sínum og býður honum bæklinginn Gleðifréttir frá Guði.
TYRKLAND
ÍBÚAR
75.627.384
BOÐBERAR
2.312
BIBLÍUNÁMSKEIÐ
1.632
HLUTFALL
1 VOTTUR Á HVERJA 32.711 ÍBÚA
FRÁ 2004 HEFUR BRAUTRYÐJENDUM Í TYRKLANDI FJÖLGAÐ UM 165%