Efnisyfirlit
15. Maí 2014
© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
7.-13. JÚLÍ 2014
Hvernig ættum við að „svara hverjum manni“?
BLS. 6 • SÖNGVAR: 96, 93
14.-20. JÚLÍ 2014
Fylgjum gullnu reglunni í boðunarstarfinu
BLS. 11 • SÖNGVAR: 73, 98
21.-27. JÚLÍ 2014
Jehóva starfar á skipulegan hátt
BLS. 21 • SÖNGVAR: 125, 53
28. JÚLÍ 2014 – 3. ÁGÚST 2014
Sækir þú fram með söfnuði Jehóva?
BLS. 26 • SÖNGVAR: 45, 27
NÁMSGREINAR
◼ Hvernig ættum við að „svara hverjum manni“?
◼ Fylgjum gullnu reglunni í boðunarstarfinu
Við fáum stundum erfiðar spurningar þegar við boðum fagnaðarerindið. Í fyrri greininni er rætt um þrjár aðferðir sem við getum notað til að gefa sannfærandi svör. (Kól. 4:6) Í þeirri síðari er fjallað um þau áhrif sem orð Jesú í Matteusi 7:12 ættu að hafa á boðun okkar.
◼ Jehóva starfar á skipulegan hátt
◼ Sækir þú fram með söfnuði Jehóva?
Jehóva hefur alltaf látið þjóna sína starfa með skipulegum hætti. Í þessum tveim greinum er kannað til hvers Jehóva ætlast af okkur sem þjónum honum. Við sjáum einnig hvers vegna það er mikilvægt nú á tímum að vera trygg söfnuði Jehóva.
FORSÍÐA: Fagnaðarerindið boðað á fiskmarkaði við veginn. Yfir 20 tungumál eru töluð á eynni.
SAÍPAN
ÍBÚAR
48.220
BOÐBERAR
201
BRAUTRYÐJENDUR
32
AÐSTOÐARBRAUTRYÐJENDUR
76
ÁRIÐ 2013 SÓTTU MINNINGARHÁTÍÐINA: 570