Efnisyfirlit
15. Júní 2014
© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
4.-10. ÁGÚST 2014
Þú skalt elska Jehóva, Guð þinn
BLS. 12 • SÖNGVAR: 3, 65
11.-17. ÁGÚST 2014
„Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig“
BLS. 17 • SÖNGVAR: 84, 72
18.-24. ÁGÚST 2014
Sérðu mannlega veikleika sömu augum og Jehóva?
BLS. 23 • SÖNGVAR: 77, 79
25.-31. ÁGÚST 2014
Hjálpaðu öðrum að nýta hæfileika sína
BLS. 28 • SÖNGVAR: 42, 124
NÁMSGREINAR
▪ Þú skalt elska Jehóva, Guð þinn
▪ „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig“
Í þessum greinum er rætt um tvö boðorð sem Jesús sagði að væru æðstu boðorð lögmálsins. Hvað átti Jesús við þegar hann sagði að við ættum að elska Jehóva af öllu hjarta, sálu og huga? Hvernig getum við sýnt að við elskum náungann eins og sjálf okkur?
▪ Sérðu mannlega veikleika sömu augum og Jehóva?
▪ Hjálpaðu öðrum að nýta hæfileika sína
Hvernig getum við hjálpað þeim sem finnst þeir veikburða? Rætt er um það í þessum greinum. Einnig er fjallað um það hvernig við getum hjálpað ungum eða nýlega skírðum bræðrum að nýta hæfileika sína til fulls.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
3 „Veldu fótum þínum beina braut“ og taktu framförum
8 Hvernig getum við aðstoðað fráskilin trúsystkini?
22 Manstu?
FORSÍÐA: Fagnaðarerindið nær til fiskimanna við ána Okavango í Botsvana en þeir tala málið mbukushu.
BOTSVANA
ÍBÚAR
2.021.000
BOÐBERAR
2.096
SÖFNUÐIR
47
VIÐSTADDIR MINNINGARHÁTÍÐINA 2013
5.735