Efnisyfirlit
15. október 2014
© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
1.-7. DESEMBER 2014
Hafðu óhagganlega trú á ríki Guðs
BLS. 7 • SÖNGVAR: 108, 129
8.-14. DESEMBER 2014
Þið verðið „konungsríki presta“
BLS. 13 • SÖNGVAR: 98, 102
15.-21. DESEMBER 2014
Láttu þér annt um að mega starfa með Jehóva
BLS. 23 • SÖNGVAR: 120, 44
22.-28. DESEMBER 2014
„Hugsið um það sem er hið efra“
BLS. 28 • SÖNGVAR: 70, 57
NÁMSGREINAR
▪ Hafðu óhagganlega trú á ríki Guðs
▪ Þið verðið „konungsríki presta“
Jehóva notar ríki Messíasar til að láta fyrirætlun sína með jörðina og mannkynið ná fram að ganga. Við ræðum um nokkra af þeim sáttmálum sem eru nefndir í Biblíunni og skoðum hvernig þeir tengjast hinni himnesku stjórn. Við könnum einnig hvers vegna við getum haft bjargfasta trú á ríki Guðs.
▪ Láttu þér annt um að mega starfa með Jehóva
Í þessari grein er rætt um fólk í fortíð og nútíð sem þjónaði Jehóva. Við erum minnt á hve mikill heiður það er að mega starfa með Guði og hve annt okkur ætti að vera um það.
▪ „Hugsið um það sem er hið efra“
Það reynir á trú okkar á marga vegu núna á síðustu dögum. Hvað getum við lært af trúmönnum fortíðar, til dæmis Abraham og Móse, sem þurftu að takast á við ýmiss konar áskoranir eins og við? Þessi námsgrein hvetur okkur til að hugsa um Jehóva Guð og ríki hans og halda áfram að þjóna honum.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
FORSÍÐA: Tvær systur vitna fyrir vegfarendum á leiðinni um bæinn Tausa í Taita-héraði en hann stendur á Mbololo-hæðunum í sunnanverðri Keníu.
KENÍA
ÍBÚAR
44.250.000
BOÐBERAR
26.060
BIBLÍUNÁMSKEIÐ
43.034
AÐSÓKN AÐ MINNINGARHÁTÍÐINNI 2013
60.166