Efnisyfirlit
15. nóvember 2014
© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
29. DESEMBER 2014 – 4. JANÚAR 2015
Upprisa Jesú – hvað þýðir hún fyrir okkur?
BLS. 3 • SÖNGVAR: 5, 60
5.-11. JANÚAR 2015
Hvers vegna eigum við að vera heilög?
BLS. 8 • SÖNGVAR: 119, 17
12.-18. JANÚAR 2015
Við eigum að vera heilög í allri hegðun
BLS. 13 • SÖNGVAR: 65, 106
19.-25. JANÚAR 2015
,Sú þjóð sem á Jehóva að Guði‘
BLS. 18 • SÖNGVAR: 46, 63
26. JANÚAR 2015 – 1. FEBRÚAR 2015
Þið eruð nú orðin „Guðs lýður“
BLS. 23 • SÖNGVAR: 112, 101
NÁMSGREINAR
▪ Upprisa Jesú – hvað þýðir hún fyrir okkur?
Hvers vegna getum við verið viss um að Jesús hafi risið upp og sé lifandi núna? Í þessari grein kemur fram hvaða áhrif það ætti að hafa á okkur og boðunarstarf okkar að Kristur skuli hafa verið reistur upp sem ódauðleg andavera á himnum.
▪ Hvers vegna eigum við að vera heilög?
▪ Við eigum að vera heilög í allri hegðun
Í þessum greinum, sem eru byggðar að mestu leyti á 3. Mósebók, kemur fram hvers vegna Jehóva ætlast til þess að þjónar sínir séu heilagir. Hvernig getum við verið það og sýnt það í allri hegðun?
▪ ,Sú þjóð sem á Jehóva að Guði‘
▪ Þið eruð nú orðin „Guðs lýður“
Sumir sem við aðstoðum við biblíunám eiga erfitt með að meðtaka að Jehóva eigi sér aðeins einn söfnuð á jörð. Þeir hugsa sem svo að það skipti ekki máli hvaða trúfélagi maður tilheyri heldur sé nóg að vera einlægur til að þóknast Guði. Í þessum greinum er sýnt fram á að það sé mikilvægt að bera kennsl á þjóð Jehóva og sameinast henni í þjónustu hans.
FORSÍÐA: Boðberar boða fagnaðarerindið í Santiago de Cuba, annarri stærstu borg eyjarinnar en hún er vel kunn fyrir tónlist og þjóðdansa.
KÚBA
ÍBÚAR
11.163.934
BOÐBERAR
96.206
BRAUTRYÐJENDUR
9.040