Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w14 15.11. bls. 1-2
  • Efnisyfirlit

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Efnisyfirlit
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2014
  • Millifyrirsagnir
  • NÁMSÚTGÁFA
  • NÁMSGREINAR
  • EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2014
w14 15.11. bls. 1-2

Efnisyfirlit

15. nóvember 2014

© 2014 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania

NÁMSÚTGÁFA

29. DESEMBER 2014 – 4. JANÚAR 2015

Upprisa Jesú – hvað þýðir hún fyrir okkur?

BLS. 3 • SÖNGVAR: 5, 60

5.-11. JANÚAR 2015

Hvers vegna eigum við að vera heilög?

BLS. 8 • SÖNGVAR: 119, 17

12.-18. JANÚAR 2015

Við eigum að vera heilög í allri hegðun

BLS. 13 • SÖNGVAR: 65, 106

19.-25. JANÚAR 2015

,Sú þjóð sem á Jehóva að Guði‘

BLS. 18 • SÖNGVAR: 46, 63

26. JANÚAR 2015 – 1. FEBRÚAR 2015

Þið eruð nú orðin „Guðs lýður“

BLS. 23 • SÖNGVAR: 112, 101

NÁMSGREINAR

▪ Upprisa Jesú – hvað þýðir hún fyrir okkur?

Hvers vegna getum við verið viss um að Jesús hafi risið upp og sé lifandi núna? Í þessari grein kemur fram hvaða áhrif það ætti að hafa á okkur og boðunarstarf okkar að Kristur skuli hafa verið reistur upp sem ódauðleg andavera á himnum.

▪ Hvers vegna eigum við að vera heilög?

▪ Við eigum að vera heilög í allri hegðun

Í þessum greinum, sem eru byggðar að mestu leyti á 3. Mósebók, kemur fram hvers vegna Jehóva ætlast til þess að þjónar sínir séu heilagir. Hvernig getum við verið það og sýnt það í allri hegðun?

▪ ,Sú þjóð sem á Jehóva að Guði‘

▪ Þið eruð nú orðin „Guðs lýður“

Sumir sem við aðstoðum við biblíunám eiga erfitt með að meðtaka að Jehóva eigi sér aðeins einn söfnuð á jörð. Þeir hugsa sem svo að það skipti ekki máli hvaða trúfélagi maður tilheyri heldur sé nóg að vera einlægur til að þóknast Guði. Í þessum greinum er sýnt fram á að það sé mikilvægt að bera kennsl á þjóð Jehóva og sameinast henni í þjónustu hans.

EINNIG Í ÞESSU BLAÐI

28 Spurningar frá lesendum

31 Úr sögusafninu

FORSÍÐA: Boðberar boða fagnaðarerindið í Santiago de Cuba, annarri stærstu borg eyjarinnar en hún er vel kunn fyrir tónlist og þjóðdansa.

KÚBA

ÍBÚAR

11.163.934

BOÐBERAR

96.206

BRAUTRYÐJENDUR

9.040

270 heyrnarlausir boðberar sem tala kúbverskt táknmál.
    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila