Efnisyfirlit
15. janúar 2015
© 2015 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
2.-8. MARS 2015
Þökkum Jehóva og hljótum blessun hans
BLS. 8 • SÖNGVAR: 2, 75
9.-15. MARS 2015
Hvers vegna höldum við kvöldmáltíð Drottins?
BLS. 13 • SÖNGVAR: 8, 109
16.-22. MARS 2015
Byggið upp sterkt og hamingjuríkt hjónaband
BLS. 18 • SÖNGVAR: 36, 51
23.-29. MARS 2015
Láttu Jehóva styrkja og vernda hjónabandið
BLS. 23 • SÖNGVAR: 87, 50
30. MARS 2015–5. APRÍL 2015
BLS. 28 • SÖNGVAR: 72, 63
NÁMSGREINAR
▪ Þökkum Jehóva og hljótum blessun hans
Við getum tamið okkur að vera þakklát með því að hugleiða þá blessun, sem við njótum, og þakka Jehóva fyrir hana. Það hjálpar okkur að takast á við prófraunir og berjast gegn þeirri tilhneigingu að vera vanþakklát. Árstextinn 2015 minnir okkur á það.
▪ Hvers vegna höldum við kvöldmáltíð Drottins?
Í þessari grein er útskýrt hvers vegna við eigum að minnast dauða Jesú. Þar kemur fram hvað brauðið og vínið tákna við minningarhátíðina og hvernig fólk veit hvort það á að neyta þess eða ekki. Einnig er rætt hvernig við getum búið okkur undir kvöldmáltíð Drottins.
▪ Byggið upp sterkt og hamingjuríkt hjónaband
▪ Láttu Jehóva styrkja og vernda hjónabandið
Hjón þurfa að standast vaxandi álag og freistingar. Með hjálp Jehóva er þó hægt að búa í sterku og hamingjuríku hjónabandi. Í fyrri greininni er rætt um fimm andlega byggingarsteina þess konar hjónabands og límið sem hægt er að nota til að binda þá saman. Í þeirri síðari er kannað hvernig hjón geti styrkt andlegar varnir sínar.
▪ Er til óbrigðul ást?
Hvað er sönn ást milli karls og konu? Er til ást sem aldrei bregst? Hvernig birtist hún? Það má læra margt um óbrigðula ást af Ljóðaljóðunum.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
FORSÍÐA: Boðberar vitna með Biblíuna í hendinni í Grindelwald með ægifagra Bernalpana í baksýn.
SVISS
ÍBÚAR
7.876.000
BOÐBERAR
18.646
AÐSÓKN AÐ MINNINGARHÁTÍÐINNI (2013)
31.980