Efnisyfirlit
15. júní 2015
© 2015 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
27. JÚLÍ 2015–2. ÁGÚST 2015
BLS. 3 • SÖNGVAR: 14, 109
3.-9. ÁGÚST 2015
BLS. 8 • SÖNGVAR: 84, 99
10.-16. ÁGÚST 2015
BLS. 13 • SÖNGVAR: 83, 57
17.-23. ÁGÚST 2015
Lifum í samræmi við bænina sem Jesús kenndi – fyrri hluti
BLS. 20 • SÖNGVAR: 138 Þú heitir Jehóva (nýr söngur), 89
24.-30. ÁGÚST 2015
Lifum í samræmi við bænina sem Jesús kenndi – síðari hluti
BLS. 25 • SÖNGVAR: 22, 68
NÁMSGREINAR
▪ Kristur – kraftur Guðs
▪ Hann elskaði fólk
Í þessum greinum er fjallað um kraftaverk Jesú og hvernig við getum lært af þeim að sýna örlæti og styðja hvert annað. Af kraftaverkunum sjáum við líka fleiri aðlaðandi eiginleika Jesú. Athygli okkar er einnig beint að framtíðinni þegar við munum sjá stórkostleg kraftaverk um allan heim.
▪ Við getum verið hreinlíf
Við búum í siðlausum heimi og því getur verið erfitt að lifa hreinu lífi. Þessi grein útskýrir hvernig samband okkar við Jehóva, leiðbeiningar Biblíunnar og stuðningur þroskaðra trúsystkina getur hjálpað okkur að forðast óhreinar hugsanir og hlýða siðferðisreglum Jehóva.
▪ Lifum í samræmi við bænina sem Jesús kenndi – fyrri hluti
▪ Lifum í samræmi við bænina sem Jesús kenndi – síðari hluti
Þjónar Jehóva þylja ekki faðirvorið daglega, en það er verðmæt kennsla fólgin í þessari bæn. Í þessum greinum er okkur bent á hvernig við getum lifað í samræmi við bænina sem Jesús kenndi.
FORSÍÐA: Vottar ferðast með bátum til að geta vitnað fyrir eyjaskeggjum á Bocas del Toro-eyjaklasanum úti fyrir norðvesturströnd Panama. Þeir boða sumum trúna á tungumálinu ngabere.
PANAMA
ÍBÚAR
3.931.000
BOÐBERAR
16.217
BRAUTRYÐJENDUR
2.534
Í Panama starfa yfir 180 sérbrautryðjendur í 309 söfnuðum. Um 1.100 boðberar starfa í 35 ngabere-mælandi söfnuðum og 15 hópum. Hátt í 600 boðberar starfa í 16 söfnuðum og 6 hópum þar sem talað er panamskt táknmál.