Efnisyfirlit
15. september 2015
© 2015 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMÚTGÁFA
26. OKTÓBER 2015–1. NÓVEMBER 2015
Vinnur þú að því að ná kristnum þroska?
BLS. 3
2.-8. NÓVEMBER 2015
Er samviska þín traustur leiðarvísir?
BLS. 8
9.-15. NÓVEMBER 2015
BLS. 13
16.-22. NÓVEMBER 2015
Á hvaða hátt sýnir Jehóva að hann elskar okkur?
BLS. 18
23.-29. NÓVEMBER 2015
Hvernig getum við sýnt að við elskum Jehóva?
BLS. 23
NÁMSGREINAR
▪ Vinnur þú að því að ná kristnum þroska?
▪ Er samviska þín traustur leiðarvísir?
Þjónar Guðs ættu að leitast við að taka framförum í trúnni og ná andlegum þroska. Þeir ættu líka að þjálfa samviskuna sem Guð gaf okkur. Þessar greinar gefa hagnýt ráð sem hjálpa okkur þegar reynir á trúarþroska okkar og samvisku.
▪ „Standið stöðug í trúnni“
Við getum lært mikið um trú með því að skoða frásöguna af Pétri þegar hann gekk á Galíleuvatni. Þessi grein hjálpar okkur að koma auga á hvar við gætum þurft að styrkja trúna og sýnir hvernig við getum farið að því.
▪ Á hvaða hátt sýnir Jehóva að hann elskar okkur?
▪ Hvernig getum við sýnt að við elskum Jehóva?
Það sem veitir okkur mesta ánægju í lífinu er að vita að Jehóva elskar okkur og að sýna að við elskum hann. Í þessum tveim greinum skoðum við á hvaða hátt Jehóva sýnir að hann elskar okkur og hvernig við getum sýnt að við elskum hann.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
FORSÍÐA: Ítalskir boðberar í kínverska söfnuðinum í Róm ræða við ferðamenn. Ritatrillur á sögufrægum stöðum laða að sér hundruð manna í hverjum mánuði.
ÍTALÍA
ÍBÚAR
60.782.668
BOÐBERAR
251.650
BRAUTRYÐJENDUR
33.073
Ríflega 24.000 boðberar boða fagnaðarerindið á 37 erlendum tungumálum.