Efnisyfirlit
VIKAN 2.-8. APRÍL 2018
3 Líkjum eftir trú og hlýðni Nóa, Daníels og Jobs
VIKAN 9.-15. APRÍL 2018
8 Þekkir þú Jehóva eins og Nói, Daníel og Job gerðu?
Nói, Daníel og Job gengu í gegnum marga af þeim erfiðleikum sem við þurfum að þola nú á dögum. Hvað gerði þeim kleift að vera trúfastir og hlýðnir? Hvernig kynntust þeir Jehóva svo vel að ekkert gat brotið niður ráðvendni þeirra? Þessum spurningum er svarað í greinunum tveim.
13 Ævisaga – Jehóva er ekkert um megn
VIKAN 16.-22. APRÍL 2018
18 Hvað merkir það að vera andleg manneskja?
VIKAN 23.-29. APRÍL 2018
23 Haltu áfram að styrkja þinn andlega mann
Í fyrri greininni komumst við að því hvað það merkir að vera andleg manneskja og hvað við getum lært af fordæmi annarra á því sviði. Í síðari greininni skoðum við hvernig við getum styrkt okkar andlega mann og látið það koma fram í verkum okkar.