Efnisyfirlit
VIKAN 31. DESEMBER 2018–6. JANÚAR 2019
3 „Kauptu sannleika, og seldu hann ekki“
VIKAN 7.-13. JANÚAR 2019
Í þessum tveim greinum erum við hvött til að meta mikils dýrmæt sannleiksorð Jehóva. Sannleikurinn er langtum verðmætari en nokkur fórn sem við færum til að eignast hann. Í greinunum er einnig rætt um hvað við getum gert til að meta sannleikann alltaf að verðleikum svo að við höldum okkur fast við hann í einu og öllu.
VIKAN 14.-20. JANÚAR 2019
Bók Habakkuks sýnir okkur hvernig við getum viðhaldið traustu sambandi við Jehóva í erfiðleikum. Greinin bendir á að þótt áhyggjur okkar, erfiðleikar og þjáningar aukist muni Guð frelsa okkur ef við treystum á hann.
VIKAN 21.-27. JANÚAR 2019
VIKAN 28. JANÚAR 2019–3. FEBRÚAR 2019
23 Tileinkarðu þér hugarfar Jehóva?
Þegar við þroskumst í trúnni förum við að meta enn betur hugarfar Jehóva. Í þessum tveim greinum er útskýrt hvernig við getum forðast að láta hugarfar heimsins móta okkur og tileinkað okkur þess í stað hugarfar Jehóva.