Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w18 nóvember bls. 32
  • Hvað getum við gefið Jehóva?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvað getum við gefið Jehóva?
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2018
  • Svipað efni
  • ,Reiðubúinn að færa Jehóva gjöf‘
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Hvers virði voru ,tveir smápeningar‘?
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
  • Hvernig er starfsemi Votta Jehóva fjármögnuð?
    Spurningar og svör um Votta Jehóva
  • Við þökkum Jehóva fyrir kærleika ykkar
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2021
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2018
w18 nóvember bls. 32
donate.jw.org

Hvað getum við gefið Jehóva?

JESÚS sagði eitt sinn: „Sælla er að gefa en þiggja.“ (Post. 20:35) Þessi grundvallarsannindi eiga við um samband okkar við Jehóva. Hvernig? Jehóva hefur gefið okkur margar gjafir sem gleðja okkur en við getum notið enn meiri gleði með því að gefa Jehóva gjafir. Hvað getum við gefið Jehóva? Í Orðskviðunum 3:9 segir: „Tignaðu Drottin með eigum þínum.“ Eigur okkar eru meðal annars tími okkar, hæfileikar, starfsorka og efnislegar eigur. Þegar við notum eigur okkar til að efla sanna tilbeiðslu gefum við Jehóva gjöf og það veitir okkur mikla gleði.

Hvað getur hjálpað okkur að muna eftir að gefa Jehóva af efnislegum eigum okkar? Páll postuli hvatti Korintumenn til að „leggja í sjóð“ það sem þeir vildu gefa. (1. Kor. 16:2) Hvar færðu nánari upplýsingar um hvernig hægt er að gefa framlög þar sem þú býrð? Sjá rammann hér fyrir neðan.

Ekki er hægt að gefa framlög á Netinu í öllum löndum. En upplýsingar um aðrar leiðir til að gefa framlög er hægt að nálgast á heimasíðunni um framlög. Á sumum tungumálum er skjal á þessari síðu sem svarar algengum spurningum varðandi framlög.

Auðveld leið til að gefa framlög á Netinu

AUÐVELT AÐ FINNA

  • Netvafri

    Skrifaðu donate.jw.org í netvafra.

  • JW Library-appið

    Ýttu á hnappinn „Framlög“ á upphafssíðu JW Library®.

AUÐVELT AÐ NOTA

Gefðu framlag í eitt skipti eða reglulega:

  • Alþjóðastarfið

  • Söfnuðurinn þinn

  • Umdæmismót

  • Svæðismót

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila