Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 16. mars
VIKAN SEM HEFST 16. MARS
Söngur 106
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 2. kafli, gr. 12-21, rammi á bls. 24
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Mósebók 43-46
Nr. 1: 1. Mósebók 44:1-17
Nr. 2: Jesús hefur vald yfir illum öndum (lr 10. kafli)
Nr. 3: Viðhorf kristinna manna til hátíðahalda (td 15A)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 130
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Persónan sem ber nafnið. Hvetjandi ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 274 gr. 2-5.
10 mín.: Nýtum okkur vel árbókina 2009. Ræða og umræður við áheyrendur. Ræðið það helsta í „Bréfi frá hinu stjórnandi ráði“ á bls. 3-4 í Ríkisþjónustunni en þetta er þýðing á bréfinu í árbókinni. Biðjið fáeina boðbera fyrir fram um að endursegja frásögur sem þeim þóttu sérstaklega hvetjandi og trústyrkjandi. Biðjið áheyrendur um að segja frá hvað þeim þótti áhugavert í ársskýrslunni en hún fylgdi Ríkisþjónustunni í febrúar. Hvetjið að lokum alla til að lesa árbókina.
10 mín.: „Hvernig á að nota bókina ‚Látið kærleika Guðs varðveita ykkur‘ við biblíukennslu?“ Hafið inngangsorðin skemmri en eina mínútu og farið yfir greinina með spurningum og svörum.
Söngur 97