Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 6. apríl
VIKAN SEM HEFST 6. APRÍL
Söngur 37
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 3. kafli, gr. 16-21
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 7-10
Nr. 1: 2. Mósebók 9:1-19
Nr. 2: Lærisveinar Jesú (lr 13. kafli)
Nr. 3: Hvernig getum við samræmt Galatabréfið 6:2 og Galatabréfið 6:5?
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 52
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Hvernig beitum við haldgóðum röksemdum? Hvetjandi ræða og umræður við áheyrendur byggðar á Boðunarskólabókinni bls. 255-257.
20 mín.: Unglingar — hvernig ætlið þið að nota líf ykkar? Öldungur stýrir umræðum við áheyrendur um samnefnt smárit. Hrósið hlýlega skírðum ungmennum sem leitast við að láta Guðsríki ganga fyrir í lífinu. Hafið stutt viðtal við einhvern sem hefur þjónað í fullu starfi allt frá unga aldri. ‚Hvað fékk þig til að taka þessa stefnu? Hvaða blessun hefur þú fengið?‘
Söngur 72