Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 8. mars
VIKAN SEM HEFST 8. MARS
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 1. kafli gr. 8-15
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Samúelsbók 1-4
Nr. 1: 1. Samúelsbók 2:18-29
Nr. 2: Hvers vegna er trú á Jesú forsenda hjálpræðis? (td 23B)
Nr. 3: Það kemur skýrt fram í Biblíunni að Jehóva elskar börn
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Talarðu hæfilega hátt þannig að áheyrendur þínir heyri boðskapinn? Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 109 frá gr. 2 og út kaflann.
20 mín.: „Hvernig við getum sýnt þakklæti fyrir mestu gjöf Guðs.“ Umræður með spurningum og svörum. Eftir að farið er yfir grein 3 skal minna á hvenær samansafnanir vegna dreifingar boðsmiðans fyrir minningarhátíðina verða haldnar. Látið aðstoðarbrautryðjanda sýna hvernig hann býður boðsmiðann. Biðjið hann síðan að segja frá hvernig honum tókst að taka frá tíma fyrir aðstoðarbrautryðjandastarfið og hvernig það hafi verið honum til góðs.