Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 29. mars
VIKAN SEM HEFST 29. MARS
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 2. kafli gr. 9-14
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Samúelsbók 14-15
Nr. 1: 1. Samúelsbók 14:24-35
Nr. 2: Hvernig getum við nálægt okkur Jehóva? (Jak. 4:8)
Nr. 3: Jörðin verður aldrei mannlaus (td 24B)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Að hefja biblíunámskeið. Tilkynnið hvenær næsti dagur til að bjóða biblíunámskeið verður. Hafið viðtal við boðbera sem hefur tekist að hefja og halda biblíunámskeið. Hvaða kynningar hafa reynst vel á svæðinu? Hvað hefur hann í huga þegar hann fer í endurheimsóknir? Biðjið boðberann að sýna eina af kynningunum sem hann notar.
10 mín.: Tökum þátt í mikilvægustu leit allra tíma. Ræða byggð á efninu undir millifyrirsögninni „Að leita að hinum verðugu“ á bls. 95-96 í bókinni Skipulagður söfnuður.
10 mín.: „Styðjum hvert annað í boðunarstarfinu.“ Farið yfir efnið með spurningum og svörum.