Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 10. maí
VIKAN SEM HEFST 10. MAÍ
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 4. kafli gr. 11-18
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Samúelsbók 4-8
Nr. 1: 2. Samúelsbók 6:1-13
Nr. 2: Mannslíf Jesú var til lausnargjalds fyrir alla (td 27A)
Nr. 3: Af hverju er ágirnd sama og skurðgoðadýrkun? (Ef. 5:5)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Veittu fólki á svæðinu aðstoð í verki. Umræður við áheyrendur byggðar á Boðunarskólabókinni, bls. 188, gr. 4 og út bls. 189. Hafið stutt viðtal við einhvern sem hefur tekið framförum vegna þess að aðrir sýndu honum persónulegan áhuga.
10 mín.: Hreinn ríkissalur er Jehóva til heiðurs. Ræða öldungs. Jehóva Guð er heilagur og þess vegna ætti líkamlegt hreinlæti að vera þjónum hans hugleikið. (2. Mós. 30:17-21; 40:30-32) Þegar við höldum tilbeiðslustað okkar hreinum og í góðu ásigkomulagi heiðrum við Jehóva. (1. Pét. 2:12) Hafið viðtal við bróður sem skipuleggur hreingerningar og viðhald á ríkissalnum. Segið frá viðeigandi dæmum úr ritunum eða af svæðinu um góðan vitnisburð sem hlaust í byggðarlaginu af snyrtilegum ríkissal. Hvetjið alla til að taka þátt í að halda ríkissalnum og nánasta umhverfi hans í góðu ásigkomulagi.
10 mín.: „Fagnaðarerindið um ríkið verður prédikað.“ Umræður með spurningum og svörum.