Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 31. maí
VIKAN SEM HEFST 31. MAÍ
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 5. kafli gr. 9-15
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Samúelsbók 16-18
Nr. 1: 2. Samúelsbók 17:1-13
Nr. 2: Af hverju er Jesús kallaður „Drottinn hvíldardagsins“? (Matt. 12:8)
Nr. 3: Hverjir fá líf á himnum? (td 28B)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: „Hefur þú sýnt biblíunámsaðferðina í fyrstu heimsókn?“ Ræða. Sviðsetjið tillöguna í greininni eftir að farið hefur verið yfir hana.
20 mín.: „Hvernig nýir boðberar eru þjálfaðir til að prédika.“ Farið yfir efnið með spurningum og svörum. Eftir að farið hefur verið yfir grein 5 ætti að sviðsetja dæmi þar sem öldungur er í starfinu með nýjum boðbera. Nýi boðberinn fer með kynninguna sína en reynir ekki að lesa ritningarstað. Áður en þeir knýja á næstu dyr hvetur öldungurinn boðberann til að nota Biblíuna. Hann gerir það á hlýlegan og nærgætinn hátt.