Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 20. september
VIKAN SEM HEFST 20. SEPTEMBER
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 10. kafli gr. 18-23, rammi á bls. 107
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Konungabók 19-22
Nr. 1: 2. Konungabók 20:1-11
Nr. 2: Af hverju ættum við að vera hógvær? (Matt. 5:5)
Nr. 3: Er eitthvað gott í öllum trúarbrögðum? (td 33B)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Hvernig stóðum við okkur á síðasta þjónustuári? Ræða starfshirðis. Farið yfir nýliðið þjónustuár og beinið athyglinni að því sem vel hefur tekist í boðunarstarfinu. Veitið viðeigandi hrós. Biðjið einn eða tvo boðbera fyrir fram um að segja hvetjandi frásögur úr boðunarstarfinu. Nefnið eitt eða tvennt sem söfnuðurinn getur lagt áherslu á á næsta þjónustuári og hvernig hægt sé að gera það.
10 mín.: „Leiðbeiningar handa þeim sem eru með verkefni á þjónustusamkomum.“ Ræða öldungs.
10 mín.: Hjálpið börnunum að verða boðberar. Umræður um efnið á bls. 82 í Skipulagður söfnuður. Takið viðtal við fyrirmyndarforeldri sem á barn sem er óskírður boðberi. Hvað gerði foreldrið til að hjálpa barninu að taka framförum og gerast óskírður boðberi?