Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. febrúar
VIKAN SEM HEFST 21. FEBRÚAR
Söngur 17 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 18. kafli gr. 1-9 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Nehemíabók 12-13 (10 mín.)
Nr. 1: Nehemíabók 13:15-22 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað þýðir það að Jehóva sé vandlátur Guð? — 2. Mós. 20:5 (5 mín.)
Nr. 3: Eru Vottar Jehóva ný trúarbrögð? (td 42A) (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Jehóva yfirgefur ekki sína trúuðu (Sálm. 37:28) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2010 bls. 149 gr. 2 til bls. 150 gr. 4 og bls. 175 gr. 2 til bls. 179 gr. 5 (þó ekki bls. 176-177). Fjallið um frásögurnar eina í einu og biðjið áheyrendur um að segja frá hvaða lærdóm megi draga af hverri þeirra.
10 mín.: Áhrifarík niðurlagsorð í boðunarstarfinu. Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 221 gr. 5 niður bls. 222. Sviðsetjið stuttlega hvernig nota má eitt eða tvö atriði sem nefnd eru í bókinni.
10 mín.: „Nálægðu þig Jehóva.“ Spurningar og svör.
Söngur 31 og bæn