Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 2. maí
VIKAN SEM HEFST 2. MAÍ
Söngur 99 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 3. kafli gr. 10-16 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jobsbók 38-42 (10 mín.)
Nr. 1: Jobsbók 40:1-24 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Kostir þess að vera hógvær og lítillátur (5 mín.)
Nr. 3: Lífskraftur manna og dýra er kallaður andi (td 1B) (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Sviðsetjið hvernig nota mætti kynninguna á þessari blaðsíðu til að hefja biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í maí. Hvetjið alla til að reyna að hefja biblíunámskeið.
15 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn og Vaknið! fyrir apríl-júní. Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið eina eða tvær mínútur til að fara yfir efni blaðanna. Veljið síðan tvær eða þrjár greinar og biðjið áheyrendur að stinga upp á spurningum og ritningarstöðum sem hægt væri að nota í kynningu. Sviðsetjið hvernig bjóða megi bæði blöðin.
Söngur 91 og bæn