Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 8. ágúst
VIKAN SEM HEFST 8. ÁGÚST
Söngur 44 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 8. kafli gr. 1-8 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Sálmur 92-101 (10 mín.)
Nr. 1: Sálmur 94:1-23 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Bænir sem Guð heyrir – td 6A (5 mín.)
Nr. 3: Varist tál auðæfanna – Matt. 13:22 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Sýndu áhuga á viðmælandanum. Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 186-187. Hafið eitt eða tvö stutt sýnidæmi út frá efninu.
10 mín.: Frásögur úr biblíunámsstarfinu. Ræða með þátttöku áheyrenda. Greinið frá hvernig söfnuðinum hefur gengið að bjóða biblíunámskeið á fyrsta laugardegi í mánuðinum. Biðjið áheyrendur að segja frá reynslu sinni. Sviðsetja mætti eina eða tvær hvetjandi frásögur.
10 mín.: „Helgist nafn Guðs.“ Spurningar og svör. Tilkynnið hvenær næsta svæðismót verður haldið ef það er vitað.
Söngur 112 og bæn