Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 22. ágúst
VIKAN SEM HEFST 22. ÁGÚST
Söngur 54 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 8. kafli gr. 17-24, rammi á bls. 86 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Sálmur 106-109 (10 mín.)
Nr. 1: Sálmur 109:1-20 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hver er orsök dauðans? – td 7A (5 mín.)
Nr. 3: Fylgjum fyrirmynd Jehóva og Jesú og sýnum góða mannasiði (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. „Verði vilji Guðs.“ Spurningar og svör. Tilkynnið hvenær næsti sérstaki mótsdagur verður haldinn ef það er vitað.
25 mín.: „Getur þú farið,yfir til Makedóníu‘?“ Spurningar og svör. Ef hægt er mætti taka viðtal við boðbera sem flutti til annars lands til að boða fagnaðarerindið.
Söngur 95 og bæn