Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 3. október
VIKAN SEM HEFST 3. OKTÓBER
Söngur 133 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 10. kafli gr. 18-21, rammi á bls. 106 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Orðskviðirnir 1-6 (10 mín.)
Nr. 1: Orðskviðirnir 6:1-19 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig erum við fullvissuð um kærleika Guðs í Rómverjabréfinu 8:26, 27? (5 mín.)
Nr. 3: Hvað segir Biblían um fallna engla? – td 8C (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Hvað lærum við? Ræða með þátttöku áheyrenda. Látið lesa Lúkas 5:12, 13 og Lúkas 8:43-48. Ræðið hvernig boðskapurinn í þessum frásögum getur hjálpað okkur í boðunarstarfinu.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Góðir mannasiðir í boðunarstarfinu. (2. Kor. 6:3) Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið eftirfarandi spurningar sem grundvöll: (1) Hvers vegna er mikilvægt að sýna góða mannasiði í boðunarstarfinu? (2) Hvernig getum við sýnt góða mannasiði þegar (a) starfshópurinn kemur á starfssvæðið? (b) við göngum hús úr húsi? (c) við stöndum við dyrnar? (d) starfsfélagi okkar hefur orðið? (e) húsráðandi tjáir sig? (f) húsráðandi er upptekinn eða þegar veðrið er vont? (g) húsráðandi er ókurteis?
Söngur 16 og bæn