Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. nóvember
VIKAN SEM HEFST 21. NÓVEMBER
Söngur 53 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 13. kafli gr. 1-8 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Prédikarinn 7-12 (10 mín.)
Nr. 1: Prédikarinn 9:13–10:11 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Kærleikurinn öfundar ekki – 1. Kor. 13:4 (5 mín.)
Nr. 3: Manninum eru ekki ákveðin forlög – td 12A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Spurningakassinn. Ræða.
15 mín.: Ofsóknir veita tækifæri til að bera vitni. (Lúk. 21:12, 13) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2011 bls. 153 gr. 1, bls. 179 gr. 1-2 og bls. 203 gr. 2-bls. 204. Biðjið áheyrendur um að segja frá hvaða lærdóm má draga af frásögunum.
10 mín.: Tilboð mánaðarins í desember. Ræða með þátttöku áheyrenda. Farið yfir meginþætti bókarinnar og sviðsetjið eitt eða tvö dæmi sem sýna hvernig hægt sé að bjóða hana í boðunarstarfinu.
Söngur 35 og bæn