Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 23. janúar
VIKAN SEM HEFST 23. JANÚAR
Söngur 89 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 16. kafli gr. 18-22, rammi á bls. 167 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jesaja 38-42 (10 mín.)
Nr. 1: Jesaja 39:1–40:5 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Eldur er tákn gereyðingar – td 16B (5 mín.)
Nr. 3: Yfirburðir fræðslunnar frá Guði – Fil. 3:8 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Nefnið ritatilboðið í febrúar og sviðsetjið eina eða tvær kynningar.
10 mín.: Hvað lærum við? Ræða með þátttöku áheyrenda. Látið lesa Markús 10:17-30. Ræðið hvernig þessi vers geta hjálpað okkur í boðunarstarfinu.
15 mín.: „Prédikum fyrir alls konar fólki.“ Spurningar og svör. Ræðið fyrir hvaða markhópa hver bæklingur í viðaukanum er saminn. Veljið síðan 2 bæklinga sem gætu gagnast vel á safnaðarsvæðinu. Fjallið um hvernig hægt sé að nota þá og sýnið hvernig bjóða mætti báða bæklingana.
Söngur 112 og bæn