Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 13. febrúar
VIKAN SEM HEFST 13. FEBRÚAR
Söngur 7 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 17. kafli gr. 17-23, rammi á bls. 177 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jesaja 52-57 (10 mín.)
Nr. 1: Jesaja 56:1-12 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað lærum við af trúfesti Péturs? – Jóh. 6:68, 69 (5 mín.)
Nr. 3: Guð veitir aðeins hjálpræði vegna lausnarfórnar Jesú – td 18A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Þjálfaðu þig sem kennari – 1. hluti. Ræða byggð á Boðunarskólabókinni, bls. 56 gr. 1-bls. 57 gr. 2.
10 mín.: Guð gefur vöxtinn. (1. Kor. 3:6) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2011 bls. 55 gr. 1-2 og bls. 138 gr. 3-4. Biðjið áheyrendur um að segja frá hvaða lærdóm má draga af frásögunum.
10 mín.: „Nú er tími til að huga að auknu starfi.“ Spurningar og svör. Eftir að farið hefur verið yfir grein 3 skal nefna hvaða samansafnanir verða á dagskrá safnaðarins í mars, apríl og maí.
Söngur 107 og bæn