Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 2. apríl
VIKAN SEM HEFST 2. APRÍL
Söngur 8 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 20. kafli gr. 1-12 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jeremía 17-21 (10 mín.)
Nr. 1: Jeremía 21:1-10 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað hefur stjórnarfar Satans sannað? (5 mín.)
Nr. 3: Hvíldardagurinn er ekki bindandi fyrir kristna menn – td 20A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. Sviðsetjið hvernig nota mætti kynninguna á þessari blaðsíðu til að hefja biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í apríl.
15 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Tillögur að því hvernig hægt er að bjóða blöðin í apríl. Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið eina eða tvær mínútur til að fara yfir nokkrar greinar í blöðunum sem gætu höfðað til fólks á safnaðarsvæðinu. Notið síðan forsíðugreinar Varðturnsins og biðjið áheyrendur að stinga upp á spurningum sem vekja áhuga og ritningarstöðum sem hægt væri að lesa. Gerið það sama með forsíðugreinar Vaknið! og eina grein í viðbót í öðru hvoru blaðinu ef tíminn leyfir. Sviðsetjið hvernig bjóða megi bæði blöðin.
Söngur 99 og bæn