Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 16. júlí
VIKAN SEM HEFST 16. JÚLÍ
Söngur 101 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 26. kafli gr. 1-9 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Esekíel 15-17 (10 mín.)
Nr. 1: Esekíel 16:14-27 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hver er sannleikurinn sem Jesús nefndi í Jóhannesi 18:37? (5 mín.)
Nr. 3: Er nóg að trúa bara á Jesú til að hljóta hjálpræði? – td 23C (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Notið Boðunarskólann til að taka framförum í boðunarstarfinu. Ræða umsjónarmanns Boðunarskólans byggð á Boðunarskólabókinni bls. 6 gr. 1 til og með bls. 8. Hafið viðtal við einn eða tvo boðbera um hvernig skólinn hefur hjálpað þeim í boðunarstarfinu.
20 mín.: „Hjálpum fólki að hlusta á Guð.“ Spurningar og svör. Þegar farið er yfir grein 5 ætti að sviðsetja hvernig bjóða megi bæklinginn. Eftir að farið hefur verið yfir grein 6 ætti að hafa þriggja mínútna sýnidæmi þar sem boðberi stýrir biblíunámskeiði með hjálp bæklingsins Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu og ræðir um fyrstu myndina á bls. 4.
Söngur 120 og bæn