Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 23. júlí
VIKAN SEM HEFST 23. JÚLÍ
Söngur 43 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 26. kafli gr. 10-17 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Esekíel 18-20 (10 mín.)
Nr. 1: Esekíel 19:1-14 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Jörðin var sköpuð til að vera paradís – td 24A (5 mín.)
Nr. 3: Hvað þýða orð Jesú í Matteusi 21:43? (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Notaðu nýsitækni á áhrifaríkan hátt. Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 247 til bls. 249 gr. 2. Hafið eitt eða tvö stutt sýnidæmi byggð á efninu.
20 mín.: Jehóva heyrir bænir. (Sálm. 66:19) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2012 bls. 59 gr. 1-4; bls. 183 gr. 2; bls. 186 gr. 4; bls. 198 gr. 1 til bls. 199 gr. 1. Spyrjið áheyrendur hvaða lærdóm megi draga af frásögunum.
Söngur 56 og bæn