Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 22. október
VIKAN SEM HEFST 22. OKTÓBER
Söngur 71 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 31. kafli gr. 10-17 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Hósea 1-7 (10 mín.)
Nr. 1: Hósea 6:1-7:7 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvaða afleiðingar hefur það að dýrka líkneski? – td 29B (5 mín.)
Nr. 3: Líkið eftir Jesú og metið smán einskis – Hebr. 12:2 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
30 mín.: „Ungt fólk spyr – hvernig get ég eignast sanna vini?“ Spurningar og svör. Notið efnið í fyrstu og síðustu grein fyrir stuttan inngang og niðurlag.
Söngur 89 og bæn