Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 5. nóvember
VIKAN SEM HEFST 5. NÓVEMBER
Söngur 115 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.1. bls. 4-6 gr. 1-10 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jóel 1-3 (10 mín.)
Nr. 1: Jóel 2:17-27 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig getum við notað frumregluna í Orðskviðunum 22:3? (5 mín.)
Nr. 3: Við eigum aðeins að tilbiðja Jehóva – td 29C (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Heill her kvenna flytur sigurfréttina. (Sálm. 68:12) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2012, bls. 117 gr. 2 til bls. 118 gr. 2 og bls. 130 gr. 1 til bls. 131 gr. 2. Spyrjið áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Hvernig má bjóða Varðturninn og Vaknið! fyrir október-desember? Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið hálfa til eina mínútu til að ræða um tvær til þrjár greinar í blöðunum og hvers vegna þær eigi vel við á safnaðarsvæðinu. Notið síðan forsíðugreinar Varðturnsins og biðjið áheyrendur að stinga upp á spurningum sem vekja áhuga og ritningarstöðum sem hægt væri að lesa. Gerið það sama með forsíðugreinar Vaknið! og eina grein í viðbót í öðru hvoru blaðinu ef tíminn leyfir. Sviðsetjið hvernig bjóða megi bæði blöðin.
Söngur 105 og bæn