Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 2.13 bls. 3
  • Upprifjun á efni boðunarskólans

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Upprifjun á efni boðunarskólans
  • Ríkisþjónusta okkar – 2013
Ríkisþjónusta okkar – 2013
km 2.13 bls. 3

Upprifjun á efni boðunarskólans

Farið verður yfir eftirfarandi spurningar í Boðunarskólanum í vikunni sem hefst 25. febrúar 2013. Tekið er fram í hvaða viku er fjallað um hvert atriði til að við getum lesið okkur til um það þegar við undirbúum okkur fyrir skólann.

1. Hvers vegna sagði Jesús að „syrgjendur“ myndu verða sælir? (Matt. 5:4) [7. jan., w09 15.2. bls. 6 gr. 6]

2. Hvað átti Jesús við með orðunum í faðirvorinu: „Frelsa oss frá hinum vonda“? (Matt. 6:13, neðanmáls) [7. jan., w04 1.5. bls. 16 gr. 13]

3. Af hverju sagði Jesús að lærisveinar sínir myndu ekki hafa náð til allra borga Ísraels áður en Mannssonurinn kæmi? (Matt. 10:23) [14. jan., w10 15.9. bls. 10 gr. 12]

4. Á hvað tvennt leggur Jesús áherslu í dæmisögunni um mustarðskornið? (Matt. 13:31, 32) [21. jan., w08 15.7. bls. 17-9 gr. 3-8]

5.  Hvaða lærdóm má draga af orðum Jesú í Matteusi 17:20? [28. jan., w08 15.1. bls. 30 gr. 8]

6. Var iðrun Júdasar sönn? (Matt. 27:3-5) [11. feb., w08 15.1. bls. 31 gr. 3]

7. Af hverju er Jesús kallaður „Drottinn hvíldardagsins“? (Mark. 2:28) [18. feb., w08 15.2. bls. 29 gr. 7]

8. Af hverju brást Jesús við með þeim hætti sem lýst er í Markúsi 3:31-35 og hvað má læra af því? [18. feb., w08 15.2. bls. 29 gr. 5]

9. Hver gæti ástæðan hafa verið fyrir því að Jesús gaf blindum manni sjónina í tveimur áföngum eins og við lesum í Markúsi 8:22-25 og hvaða lærdóm má draga af því? [25. feb., w00 1.5. bls. 24 gr. 7]

10. Hvað má læra af því hvernig Jesús svaraði átölum Péturs? (Mark. 8:32-34?) [25. feb., w08 15.2. bls. 29-30 gr. 6]

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila