Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 11. mars
VIKAN SEM HEFST 11. MARS
Söngur 68 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.2. bls. 21-23 gr. 1-9 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Markús 13-16 (10 mín.)
Nr. 1: Markús 14:22-42 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Skírnin þvær ekki burt syndir – td 36B (5 mín.)
Nr. 3: Sönn vísindi styðja sköpunarsögu Biblíunnar – td 37A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hvað lærum við? Ræða með þátttöku áheyrenda. Láttu lesa Matteus 10:7-10 og Lúkas 10:1-4. Ræðið hvernig þessar frásögur geta hjálpað okkur í boðunarstarfinu.
10 mín.: Hvernig geturðu fært út kvíarnar í þjónustunni? – 1. hluti. Ræða byggð á bókinni Skipulagður söfnuður bls. 111 gr. 1 til bls. 112 gr. 2. Hafðu stutt viðtal við einn eða tvo boðbera sem hafa annaðhvort flutt eða lært nýtt tungumál til að færa út kvíarnar í boðunarstarfinu. Hvaða hindrunum þurftu þeir að sigrast á? Hvaða aðstoð fengu þeir frá fjölskyldunni eða söfnuðinum? Hvaða blessanir hafa þeir hlotið?
10 mín.: „Undirbúum okkur fyrir minningarhátíðina með glöðu hjarta.“ Spurningar og svör. Farðu yfir ráðstafanir safnaðarins fyrir minningarhátíðina. Segðu hvernig gengur að dreifa boðsmiðunum.
Söngur 8 og bæn