Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 18. mars
VIKAN SEM HEFST 18. MARS
Söngur 120 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.2. bls. 23-25 gr. 10-17 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Lúkas 1-3 (10 mín.)
Nr. 1: Lúkas 1:24-45 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Var hver sköpunardagur sólarhringur að lengd? – td 37B (5 mín.)
Nr. 3: Hvað er synd? – td 38A (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
12 mín.: „Bjóðum gesti velkomna.“ Spurningar og svör. Sviðsettu sýnidæmi í tveimur hlutum. Fyrst býður boðberinn gest velkominn á minningarhátíðina. Síðan eftir dagskrána mælir hann sér mót við gestinn til að fræða hann meira um Biblíuna.
18 mín.: „Hvernig notum við nýja bæklinginn Hverjir gera vilja Jehóva?“ Spurningar og svör. Sviðsettu sjö mínútna sýnidæmi þar sem boðberi ræðir við biblíunemanda um einn kafla bæklingsins.
Söngur 20 og bæn