Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 25. mars
VIKAN SEM HEFST 25. MARS
Söngur 76 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.3. bls. 3-5 gr. 1-11 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Lúkas 4-6 (10 mín.)
Nr. 1: Lúkas 4:22-39 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Allir þjást vegna syndar Adams – td 38B (5 mín.)
Nr. 3: Hvaða sannanir eru fyrir upprisu Jesú? – 1. Kor. 15:3-7 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Hefjum biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í apríl. Notaðu tillöguna á blaðsíðu 16 og sýndu hvernig hægt er að hefja biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í apríl. Hvettu alla til að reyna að hefja biblíunámskeið.
25 mín.: „Hvernig notum við nýja bæklinginn Gleðifréttir frá Guði?“ Spurningar og svör. Sviðsettu tvö sýnidæmi þegar þú ferð yfir grein 6. Leggðu áherslu á að boðberar þurfi að laga kynninguna að aðstæðum á svæðinu.
Söngur 97 og bæn