Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 9. september
VIKAN SEM HEFST 9. SEPTEMBER
Söngur 62 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.5. bls. 12-14 gr. 1-9 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Korintubréf 10-16 (10 mín.)
Nr. 1: 1. Korintubréf 14:7-25 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvernig getur syndugur maður ,ákallað Drottin‘? – 2. Kron. 33:12, 13; Jes. 55:6, 7 (5 mín.)
Nr. 3: Kona á ekki að leyfa eiginmanni sínum að gera sig viðskila við Guð – td 2B (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Unglingar – hvernig ætlið þið að nota líf ykkar? – 1. hluti. Ræða byggð á samnefndu smáriti greinum 1-9. Hrósið unglingum sem láta Guðsríki skipa fyrsta sætið í lífi sínu.
10 mín.: Hvernig gengur að nota bæklinginn Gleðifréttir frá Guði í boðunarstarfinu? Ræða með þátttöku áheyrenda. Gefðu áheyrendum kost á að segja frá því hvernig þeir hafa notað bæklinginn Gleðifréttir frá Guði til að hefja biblíunámskeið. Fáðu tvo boðbera til að sýna hvernig bæklingurinn er notaður í endurheimsókn hjá einhverjum sem þáði blöðin. – Sjá Ríkisþjónustuna frá mars 2013 bls. 7.
10 mín.: „Tökum spámennina til fyrirmyndar – Amos.“ Spurningar og svör.
Söngur 96 og bæn