Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 30. september
VIKAN SEM HEFST 30. SEPTEMBER
Söngur 99 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.5. bls. 19-21 gr. 10-20 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Galatabréfið 1-6 (10 mín.)
Nr. 1: Galatabréfið 1:18 – 2:10 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Biblían er hagnýtur leiðarvísir á okkar dögum – td 3B (5 mín.)
Nr. 3: Hvers vegna verðskuldar Jehóva tilbeiðslu okkar? – Opinb. 4:11 (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: „Gætir þú boðið fram aðstoð?“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Hafðu sýnikennslu í lokin sem sýnir hvernig hefja megi biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í október.
10 mín.: Aðferðir til að boða fagnaðarerindið – að vitna fyrir fólki af alls konar málhópum. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á bókinni Skipulagður söfnuður bls. 104 gr. 2 til bls. 105 gr. 3. Sviðsettu sýnikennslu.
10 mín.: Verið ekki áhyggjufull. (Matt. 6:31-33) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2013 bls. 138 gr. 3 til bls. 139 gr. 3. Spyrðu áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
Söngur 40 og bæn