Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 7. október
VIKAN SEM HEFST 7. OKTÓBER
Söngur 92 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
w08 15.5. bls. 21-23 gr. 1-11 (30 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Efesusbréfið 1-6 (10 mín.)
Nr. 1: Efesusbréfið 4:1-16 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað merkir það að leita fyrst ríkis Guðs og réttlætis? – Matt. 6:33 (5 mín.)
Nr. 3: Biblían er bók fyrir allar þjóðir og kynkvíslir – td 3C (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hvernig má bjóða blöðin í október? Ræða með þátttöku áheyrenda. Notaðu hálfa til eina mínútu í að ræða hvers vegna blöðin höfða til fólks á safnaðarsvæðinu. Notaðu síðan forsíðugrein Varðturnsins og biddu áheyrendur um að stinga upp á spurningum sem vekja áhuga og biblíuversum sem hægt væri að lesa. Gerðu það sama með Vaknið! og eina aðra grein í öðru hvoru blaðinu ef tími leyfir. Sviðsettu hvernig bjóða megi bæði blöðin.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Þeir sem erfiða. (1. Þess. 5:12, 13) Hafðu viðtal við tvo öldunga. Hvaða verkefnum sinna þeir í söfnuðinum? Hvernig fara þeir að því að sjá um þessi verkefni auk atvinnu og fjölskylduábyrgðar? Hvernig láta þeir boðunarstarfið ganga fyrir í lífi sínu? Hvernig hafa aðrir í fjölskyldunni stutt þá?
Söngur 123 og bæn