Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 3. mars
VIKAN SEM HEFST 3. MARS
Söngur 112 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 3 gr. 19-21, rammi á bls. 34 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Mósebók 36-39 (10 mín.)
Nr. 1: 1. Mósebók 37:1-17 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvers vegna samþykkir Guð ekki forfeðradýrkun? – td 11A (5 mín.)
Nr. 3: Hver er ,heimurinn‘ sem Jesús nefnir svo? – Jóh. 17:15, 16; lv kafli 5 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Hvernig bjóðum við blöðin í mars? Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að nota tillöguna á þessari blaðsíðu til að sýna hvernig megi bjóða blöðin. Síðan skaltu fara vandlega yfir tillöguna frá upphafi til enda. Í lokin skaltu spyrja hvernig við getum boðið blöðin, síðustu tvær vikur mánaðarins, um leið og við afhendum boðsmiðann fyrir minningarhátíðina.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Hvernig stóðum við okkur? Ræða með þátttöku áheyrenda. Fáðu boðbera til að segja frá hvernig þeim hefur gengið að tileinka sér tillögurnar í greininni „Tökum framförum í boðunarstarfinu – skrifum niður minnispunkta þegar fólk sýnir áhuga“. Biddu boðbera um að segja áhugaverðar starfsfrásögur.
Söngur 95 og bæn