Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 16. júní
VIKAN SEM HEFST 16. JÚNÍ
Söngur 111 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 8 gr. 17-24, rammi á bls. 86 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 3. Mósebók 6-9 (10 mín.)
Nr. 1: 3. Mósebók 8:18-30 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: „Einu sinni hólpinn, alltaf hólpinn“ er ekki biblíuleg kenning – td 18B (5 mín.)
Nr. 3: Af hverju vitnaði Jesús í Hebresku ritningarnar? – Jóh. 7:16; cf kafli 10 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
30 mín.: „Gleymum ekki þeim sem eru á öldrunarheimilum.“ Spurningar og svör. Hafðu stutta sýnikennslu þegar farið verður yfir gr. 4. Tveir hæfir boðberar fara á fund umsjónarmanns öldrunarheimilis og biðja um að fá að hafa biblíunámshóp á staðnum.
Söngur 90 og bæn