Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. júlí
VIKAN SEM HEFST 21. JÚLÍ
Söngur 73 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 10 gr. 8-17 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 3. Mósebók 25-27 (10 mín.)
Nr. 1: 3. Mósebók 26:1-17 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Ábyrgð foreldra gagnvart börnum – td 19C (5 mín.)
Nr. 3: Í hvaða baráttu eigum við? – 1. Pét. 5:8; lv kafli 16 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
10 mín.: Virtir fyrir góða hegðun og hlutleysi. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á árbókinni 2014 bls. 120 og 149. Spyrðu áheyrendur hvaða lærdóm þeir dragi af frásögunum.
10 mín.: Ætlar þú að vera aðstoðarbrautryðjandi í ágúst? Ræða. Taktu viðtal við tvo eða þrjá boðbera sem ætla sér að verða aðstoðarbrautryðjendur í ágúst þótt þeir glími við veikindi eða séu önnum kafnir. Hvaða breytingar hafa þeir gert til að geta verið aðstoðarbrautryðjendur? Fáðu starfshirðinn til að segja frá hvernig samansöfnunum verður háttað í ágústmánuði.
10 mín.: „Hvernig lítur Jehóva á mig?“ Spurningar og svör.
Söngur 65 og bæn