Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 22. desember
VIKAN SEM HEFST 22. DESEMBER
Söngur 15 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 17 gr. 17-23, rammi á bls. 177 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: Jósúabók 9-11 (10 mín.)
Nr. 1: Jósúabók 9:16-27 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Ættu kristnir menn að nota krossinn í tilbeiðslu sinni? – td. 26B (5 mín.)
Nr. 3: Hvers vegna ættum við að fylgja Kristi? – Mark. 6:34; cf kafli 1 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: Berum „gott fram“ úr þeim góða sjóði sem okkur hefur verið falinn. – Matt. 12:35a.
5 mín.: Staðbundnar þarfir.
25 mín.: „Boðunarskólinn árið 2015 hjálpar okkur að bæta okkur í kennslunni.“ Ræða umsjónarmanns Boðunarskólans með þátttöku áheyrenda. Umsjónarmaður skólans getur látið lesa ákveðnar greinar áður en hann fjallar um þær. Leggðu áherslu á breytingarnar á verkefni nr. 1, styttri tíma fyrir höfuðþætti biblíulesefnisins og leiðbeiningar umsjónarmanns skólans. Láttu lesa tölugrein 7 og eftir umræður skaltu fá öldung til að sviðsetja hvernig hann notar efnið á bls. 14 í bæklingnum Kynning á orði Guðs í fjölskyldunámi með eiginkonu sinni og barni. Hvettu alla til að nýta sér að fullu þessa frábæru þjálfun sem skólinn veitir og kennslubókina Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum.
Söngur 117 og bæn