Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 26. janúar
VIKAN SEM HEFST 26. JANÚAR
Söngur 99 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 19 gr. 9-17 (30 mín.)
Biblíulestur: Dómarabókin 5-7 (8 mín.)
Nr. 1: Dómarabókin 7:12-25 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Amnon – Eigingjörn ást til að svala kynhvöt sinni er skaðvænleg – g05 1 bls. 18-20 (5 mín.)
Nr. 3: Leiðir til að kynnast Jehóva – igw bls. 5 gr. 1-4 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: Þjónið Drottni „í allri auðmýkt“. – Post. 20:19.
10 mín.: Tilboðið í janúar og febrúar. Ræða með þátttöku áheyrenda. Bjóddu áheyrendum að segja frá hvernig þeir hafa, með góðum árangri, notað bæklinginn Gleðifréttir frá Guði í boðunarstarfinu. Hafðu stutta sýnikennslu þar sem bæklingurinn er boðinn. Síðan skaltu ræða efni greinarinnar „Leggjum sem fyrst af stað“.
10 mín.: Öldungar sem þjóna Drottni – Varðturnsnámsstjórinn. Viðtal við Varðturnsnámsstjórann byggt á eftirfarandi spurningum: Hvað felur það í sér að vera Varðturnsnámsstjóri? Hvernig undirbýrðu Varðturnsnámið? Hvers vegna er ekki hægt að leyfa öllum, sem rétta upp hönd, að koma með athugasemdir? Hvernig geta lesarinn, þeir sem gefa athugasemdir og bræður sem ganga um með hljóðnema aðstoðað við að gera Varðturnsnámið gagnlegt og ánægjulegt?
10 mín.: „Notaðu jw.org í boðunarstarfinu – ,Vertu vinur Jehóva.‘“ Ræða með þátttöku áheyrenda. Skoðaðu nokkur atriði í þessum hluta vefseturs okkar og sýndu áheyrendum dæmi. Bjóddu þeim síðan að koma með tillögur um hvernig mætti nota „Vertu vinur Jehóva“ í boðunarstarfinu hús úr húsi, á almannafæri eða þegar við prédikum óformlega.
Söngur 135 og bæn