Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 25. maí
VIKAN SEM HEFST 25. MAÍ
Söngur 56 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cl kafli 25 gr. 1-8 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Samúelsbók 13-15 (8 mín.)
Nr. 1: 2. Samúelsbók 13:34 – 14:7 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvað segir Biblían um vinnu? – igw bls. 20 gr. 1-3 (5 mín.)
Nr. 3: Besalel – andi Jehóva gerir þjóna hans hæfa til starfa – w11 15.12. bls. 18 gr. 6-8 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: Hjálpum öllum að komast til þekkingar á sannleikanum. – 1. Tím. 2:3, 4.
10 mín.: Viðtal við umsjónarmann starfshóps. Hvað felur verkefni þitt í sér? Hvernig reynirðu að leiðbeina þeim sem eru í þínum starfshóp og hjálpa þeim í boðunarstarfinu? Hvers vegna er mikilvægt fyrir boðbera að láta þig vita ef þeir breyta um heimilisfang, símanúmer eða annað slíkt? Hvers vegna gætu öldungar skipulagt starfshópana þannig að þeir hafi samansöfnun hver fyrir sig frekar en að allir mæti á sama stað?
20 mín.: „Hjálpum blindum að læra um Jehóva“ Spurningar og svör. Hafðu eina sýnikennslu.
Söngur 96 og bæn