Dagskrá fyrir vikuna sem hefts 14. desember
VIKAN SEM HEFST 14. DESEMBER
Söngur 50 og bæn
Safnaðarbiblíunám:
cf kafli 3 gr. 20-24, rammi á bls. 34 (30 mín.)
Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Kroníkubók 15-19 (8 mín.)
Nr. 1: 2. Kroníkubók 16:1-9 (3 mín. eða skemur)
Nr. 2: Esaú – ákvarðanir okkar leiða í ljós hvort við kunnum að meta það sem heilagt er – w13 15.5. bls. 26-30; w02 1.7. bls. 9 gr. 7-9 (5 mín.)
Nr. 3: Ester – verum djörf og hughraust – w12 15.2. bls. 13 gr. 14, 15 (5 mín.)
Þjónustusamkoma:
Þema mánaðarins: „Við verðum að þola margar þrautir áður en við komumst inn í Guðs ríki.“ – Post. 14:22.
30 mín.: „Lifum í trú án þess að sjá.“ Spurningar og svör. Notaðu upplýsingar í fyrstu og síðustu greininni í stutt inngangsorð og niðurlag.
Söngur 133 og bæn